Kulturduon

BEA

Beebee and the bluebirds – Erics bluesband – Andreas Hellkvist.

Presentation

Detta är del av en större turné på Island aug-sept 2020.
https://palli.se/andreas-hellkvist-island-2020/

I november 2019 arrangerade Kulturduon en konsert under rubriken ”Nordisk Bluesafton på Katalin and all that jazz”. På plats var Beebe and the bluebirds från Island, Erics bluesband från Sverige och med dem båda spelade Andreas Hellkvist på Hammond orgel. Lokalen var Katalin and all that jazz i Uppsala. Det blev en grym kväll som syns i videoklippen här nedan.

Kynning

Þetta er hluti av stærri tónleikaferð til Íslands águst-september 2020.
https://palli.se/andreas-hellkvist-island-2020/

Í nóvember 2019 skipulagði Menningartvisturinn tónleika með nafnið ”Nordisk Bluesafton på Katalin and all that jazz”. Fram komu Beebee and the bluebirds frá Íslandi, Erics bluesband frá Svíþjóð og með þeim báðum spilaði Uppsalabúinn Andreas Hellkvist á Hammond orgel. Staðurinn var Katalin and all that jazz í sænsku borginni Uppsala. Þetta varð ruddalega magnað kvöld eins og sést í vídeóonum hérna.

Nu ska detta uppreas i Reyjkjavik 30 augusti 2020!
Andreas tar med sig sin magnifika svarta Hammond till Island.

Núna verður þetta endurtekið í Reykjavík 30 ágúst 2020!
Andreas tekur með sitt stórbrotna svarta Hammond orgel til Íslands.

Eric´s bluesband och Andreas spelar även på bluesfistivalen ”Blús mill fjalls og fjöru” på Patreksfjörður den 29 september.

Eric’s bluesband og Andreas spila líka á blúshátiðinni ”Blús mill fjalls og fjöru” á Patreksfirði 29 september.

https://www.westfjords.is/en/what-to-see-and-do/events/blus-milli-fjalls-og-fjoru

BEA
Beebee and the bluebirds – Erics bluesband – Andres Hellkvist
Photo: Åsa Mårtensson, Andreas Hellkvist
Photo: Andreas Hellkvist
BEA
Erics bluesband – Andres Hellkvist
BEA
Beebee and the bluebirds – Andres Hellkvist

Videos

Photo: Andreas Hellkvist

Eric’s bluesband feat. Andreas Hellkvist

Beebee and the bluebirds feat. Andreas Hellkvist

Historik

I november 2017 åkte Eric Hansons Stockholmsbaserade band, Eric’s bluesband till Island på en kort turné. Arrangör på Island var Haukur Tryggvason som driver det framgångsrika och populära musikstället Græni Hatturinn i norra Islands huvudstad Akureyri. Det ingick två spelningar, en på Hard Rock Café i Reykjavik och en på Græni Hatturinn. Konserterna var gemensamma med det isländska bluesbandet Beebee and the bluebirds som drivs av Brynhildur Oddssdóttir.

Sagan

Í nóvember 2017 fór Eric Hanson með Stokkhólmshljómsveitina sína, Eric’s bluesband til Íslands í stutta tónleikaferð. Skipuleggjandi á Íslandi var Haukur Tryggvason sem rekur Græna Hattinn á Akureyri. Það voru tveir tónleikar í ferðinni, einir á Hard Rock Café í Reykjavik og einir á Græna Hattinum. Tónleikarnir voru sameiginlegir með hljómsveit Brynhildar Oddsdóttur, Beebee and the bluebirds.

Brynhildur og Eric, Græni Hatturinn nóv 2017
Brynhildur og Eric, Græni Hatturinn nóv 2017

I november 2018 besökte Andreas Hellkvist Palli Kristmundsson som var på några veckors resa till Island. Syftet med besöket var att Andreas skulle skapa kontakter, träffa musiker och besöka platser. Första kvällen träffade de Brynhildur Oddsdóttir och hennes band Beebee and the bluebirds. Alla var överens om att någon form av samarbete skulle inledas.
Det började med en jam session dagen efter i Stodio Paradis som drivs av Beebees basist, Ásmundur Jóhansson och hans far, Jóhann Ásmundsson.

Í nóvember 2018 var Palli Kristmundsson staddur á Íslandi í nokkura vikna ferð og fékk þá Andreas Hellkvist í heimsókn til landsins. Tillgángurinn með ferðinni var að Andres gæti hitt tónlistarfólk, skapað sambönd og skoðað staði í Reykjavík. Fyrsta kvöldið hittu þeir Brynhildi Oddsdóttur og hljómsveit hennar, Beebee and the bluebirds. Öllum kom saman um að einhver samvinna ætti að verða í framtíðinni.
Það byrjaði daginn eftir með jam stund í Studio Paradis hjá þeim feðgum, Jóhanni Ásmundssyni og Ásmundi Jóhanssyni, bassaleikara hjá Beebee.

Jam in Studio Paradis
Jóhann Ásmundsson, Ásmundur Jóhansson, Andreas Hellkvist

I maj 2019 tog Brynhildur Oddsdóttir kontakt med Kulturduons Palli Kristmundsson och frågade om det var möjligt att få hjälp med att organisera en mindre turné i Sverige. Hon ville gärna ha spelningar med Eric´s bluesband och Andreas Hellkvist om det var möjligt. Detta ledde till fyra konserter i november, tre med Beebee and the bluebirds och Andreas Hellkvist och en där Eric´s bluesband spelade ett sett ihop med Andreas Hellkvist, BEA föddes.

Í maí 2019 hafði Brynhildur Oddsdóttir samband við Menningartvistinn, Palla Kristmundsson og spurði hvort það væri mögulegt að fá hjálp með að skipuleggja tónleikaferð til Svíþjþóðar. Hana langaði mikið til þess að spila aftur með Eric’s bluesband og líka með Andreas Hellkvist. Árangurinn varð ferð með fjórum tónleikum í nóvember, þremum með Andreas Hellkvist á orgeli og einum með Eric’s bluesband og Andreas Hellkvist. BEA fæddist.

Beebee and the bluebirds feat. Andreas Hellkvist